Rapid Action Octonolykt:
Rannsóknir hafa sýnt að Octonol lykt ásamt CO2 laðar einstaklega vel að sér flugur og skordýr sem lifa á blóði.
Hægt að nota bæði með Predator Dynamic og AMT 200 gildrunum frá Amplecta.
Mælt er með að skipta um á mánaðarfresti.