Predator Dynamic er ein öflugasta flugnagildran á markaðnum í dag.
Predator Dynamic minnkar magn flugna sem lifa á blóði spendýra og kemur einnig í veg fyrir fjölgun þeirra.
Predator Dynamic hefur reynst mjög vel gegn lúsmý, bitmý og moskító.
Predator Dynamic gengur fyrir gasi og getur því verið staðsett hvar sem er.
- Gefur frá sér mikið magn af CO2 (eins og andadráttur frá spendýrum)
- UV ljós í 360 gráður
- Öflug vifta sem sogar flugur í stórt hólf
- Gefur frá sér líkamshita
- WaterTrap system (flugurnar drukkna í vatni sem er staðsett í stóra hólfinu sem þær sjúgast í)
- Gefur frá sér raka sem aðlagar að sér
- Gefur frá sér sérstaka octonol lykt (Rapid Action)
- Sticky paper sem festir flugur sem ekki sjúgast inn í hólfið (Rapid Action)
- Stillanleg hæð!
- allt að 5000 fermetra radíus!
- Mjög auðvelt í uppsetningu, engin verkfæri þörf!
- Sterkbyggt
- Einfald í notkun
- CE vottað
- Virkni strax eftir 1-7 daga og full virkni eftir 2-4 vikur ef notað er smkv leiðbeiningum
Innifalið í pakkanum
1x Rapid Action Octonol lykt
1x Rapid Action Sticky paper
Stærð og þyngd:
17 kg
45x45x70
* Sjá nánar leiðbeiningar sem fylgja tækinu um hvernig og hvar er best að láta það upp
Verð: 140.000 kr m/vsk.